Fundur á morgun
Jæja góðir gestir.
Á morgun laugardaginn 15. september verður stórskemmtilegur KSF fundur að vanda. Ragnar Gunnarsson ætlar að tala til okkar. Hittumst hress og kát kl.20:30 og njótum þess að eiga stund saman. Þá má ekki gleyma að syngja afmælissönginn fyrir “tvíburana” okkar Jón Ómar og Sólveigu sem verða einmitt 25 ára á morgun! Vei!
Uppkast að dagskrá hefur nú verið birt á vefnum. Hún verður svo uppfærð reglulega þegar ræðumenn hafa staðfest komu sína.