Bænaganga og tónleikar
Næstkomandi laugardag verður ekki KSF fundur með hefðbundnu sniði. Samkirkjuleghreyfing stendur fyrir bænagöngu og tónleikum og ætlum við að taka þátt í því. Bænagangan leggur af stað frá Hallgrímskirkju kl 14:00 og tónleikarnir hefjast í Laugardalshöllinni kl 18:00.
Til að forvitnast nánar er hægt að kíkja á heimasíðu dagsins!