Páskafundur á Holtavegi
Á morgun, laugardaginn 22. mars, verður KSF fundur í kjallaranum á Holtavegi 28. Fundurinn verður að sjálfsögðu með páskaívafi og hugleiðingu frá formanni vorum. Páskaeggjabingó verður á sínum stað og að loknum fundi verður haldið í partý ásamt KSS.
Sjáumst á Holtaveginum á morgun.