Lofgjörð og fyrirbæn | Brennó???
Í kvöld verður lofgjörðar- og fyrirbænafundur í KSF. Fundurinn hefst kl. 20:30 í Langholtskirkju og verður helgaður mikilli lofgjörð. Boðið verður upp á fyrirbænir fyrir þá sem það vilja. Þetta er því ákaflega góð leið til að slaka á eftir vikuna.
Eftir fundinn er stefnan sett á Brennómót KSS sem verður í Valsheimilinu. Við ætlum okkur að ná 6 manna liði og ætlum að sýna litlu börnunum hvar Davíð keypti Glitni… nei ölið. Það kostar 250 kall á mann í brennó-ið, sem ætti að covera vel húsnæðisleiguna.
3 Responses
getur KSF ekki sent frá sér eitthvað rosalegt lið? Ég, Guðmundur, Óskar Pétur… og hverjir í viðbót?
Sólveig, Þóra.. hvar eru allar Ölversgellurnar, þær rúlla þessu upp!
svo fóruð þið ekki einu sinni 🙂