KSF fundur 28. mars
Í kvöld verður KSF fundur og við ætlum að húkka í Langholtskirkju. Hittingurinn verður kl 20:30 þar sem við syngjum nokkur lög og heyrum svo hugleiðingu frá Írisi Kristjánsdóttur. Eftir fundinn verður svo skundað inn á Holtaveg þar sem hæfileikakeppni KSS- og KSFingar fer fram.