Stúdentamót KSF
Helgina 12.-14.febrúar verður stúdentamót KSF haldið í Vindáshlíð. Þemað að þessu sinni verður kristniboð og nokkrir vel valdir einstaklingar munu flytja okkur erindi sem tengjast þemanu.
Verðinu er stillt í hóf en það kostar aðeins 5000 krónur.
Skráning er í síma 695-1224 (Þóra) og á netfangið thorajenny (hjá) gmail.com eða Arnór: 865-1423 og arnorhe (hjá) gmail.om
Við í stjórninni hlökkum mikið til að hitta ykkur í Vindáshlíð þann 12.febrúar.