Fundur í kvöld- víbbídíbbídei!
Kæru KSF’ingar og aðrir lesendur 🙂
Mér er það sönn ánægja að upplýsa ykkur um það að í kvöld verður að sjálfsögðu KSF fundur. Eins og vanalega þá hefst hann kl. 20:30 og er í Bústaðakirkju. Snillingurinn sr. Gummi Kalli , þ.e.a.s. Guðmundur Karl Brynjólfsson ætlar að spjalla við okkur og Tinna Rós, KSF’unnandi af lífi sál mun vera með orð & bæn. Sjálf ætla ég að reyna að sjá til þess að engin fari út með fílu á vörum, heldur með gleði í hjarta!
Eins og mörg ykkar vitið kannski þá hefur mæting á s.l. 2 fundum verið stórgóð og stemmningin enn betri!
Hlakka til að sjá ykkur í kvöld!
English: Dear readers! Of course there will be a KSF meeting tonight, in Bústaðakirkja at 20:30. Gummi Kalli, a priest in Lindakirkju – will come and talk to us. Come, prays the Lord and have a good time that we can share together!