Halldór Elías Guðmundsson og Girl power
Við í stjórn KSF viljum vekja athygli á því að á KSF fundinum á fimmtudaginn 24. nóvember kemur Halldór Elías Guðmundsson, Elli eins og hann er oft kallaður, og talar um “Kynin frammi fyrir Guði og mönnum”. Það verður girl power tónlist en stelpurnar Kristín Rut, Kristín Sveinsdóttir, Anna Bergljót, Hafdís Maria og Þóra Björg munu sjá um syngja og spila fyrir viðstadda. Til að bæta við girl power-ið verður Perla með orð og bæn. Taktu kvöldið frá!