KSF fundur og Kristniboðsvika

KSF fundur og Kristniboðsvika

7. March 2012 Fréttir 0

Á morgun verður ekki hefðbundinn KSF-fundur heldur fellur fundurinn inn í kristniboðsviku SÍK (www.sik.is). Allir eru velkomnir.

Fundurinn fer fram eins og alltaf í Dómkirkjunni og hefst kl. 20:00. ATH. EKKI kl. 21:00!!

Ræðumaður kvöldsins verður Skúli Svavarsson. Eftir fundinn verður farið í ísbúð. Vúhú!

Fjölmennum á kristniboðssamkomu, sýnum okkur og sjáum aðra.

Hlökkum til að sjá þig.

—–

Tomorrow is not a traditional KSF- meeting, it will be apart of the mission week SIK (www.sik.is). All are welcome.

The meeting will take place as always in Dómkirkja, starting at. 20:00!! Pay attention, not at 21:00 like usually.

The speaker of the evening is Skúli Svavarsson. After the meeting we will go to the ice-cream shop 🙂 Vúhú!

Looking forward to seeing you.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *