ÞORLÁKSMESSUSTUND
Þorláksmessustundarnefnd KSS og KSF kynnir:
ÞORLÁKSMESSUSTUND
Hin árlega Þorláksmessustund KSH (KSS og KSF) verður haldin í Friðrikskapellu að Hlíðarenda þann 23. desember kl. 23:30. Stundin er fastur liður í jólahaldi margra og er frábært forskot á kyrrð og helgi jólanna. Stundin er um 30 mínútur og verður með hefðbundnum hætti.
Léttar veitingar verða í boði eftir stundina.
Þetta er staðurinn og stundin til að komast í alvöru jólaskap! Allir velkomnir!