Saddir og sáttir KSF-ingar
Í kvöld var ekki haldin hefðbundinn KSF-fundur. Þess í stað var hist í heimahúsi og var borðaður dýrindis eþíópskur matur. 27 KSF-ingar mættu og fóru saddir og sáttir heim.
Í kvöld var ekki haldin hefðbundinn KSF-fundur. Þess í stað var hist í heimahúsi og var borðaður dýrindis eþíópskur matur. 27 KSF-ingar mættu og fóru saddir og sáttir heim.