Í dag fimtudaginn 31.október, verður KSF fundur á Dómkirkjuloftinu. Fundurinn hefst kl. 20.30 og mun Magnea Sverrisdottir koma og tala við okkur um mismunandi form bænarinnar. Hilmar Einarsson verður með orð og bæ og Elías og Anna Bergljót leiða sönginn. Hlökkum til að sjá sem flesta.