KSF fundur 23.október
KSF fundur verður haldin annaðkvöld á dómkirkjuloftinu klukkan 20:30 og ætlum við að hlusta á ræðu, syngja og eiga gott samfélag saman. Bænastund hefst klukkan 20:15 ef þið viljið koma og biðja fyrir starfinu.
Ræðumaður er Þóra Björg Sigurðardóttir og hún ætlar að tala um lærisveina Jesú. Tónlist verður á sínum stað , orð og bæn og allur pakkinn.
Stjórn KSF hlakkar til að sjá sem flesta.