Aðalfundarboð
Kæru félagsmenn.
Stjórn KSF boðar til aðalfundar þann 14. apríl kl. 18:30 í Kristniboðssalnum. Á fundinum munu fara fram hefðbundin aðalfundarstörf eins og val á nýrri stjórn, samþykkt ársskýrslu og ársreikninga ásamt almennum umræðum. Atkvæðisrétt hafa skráðir félagsmenn.