Fyrsti fundur á nýju ári
Þá er komið að fyrsta fundi félagsins í ár og verður hann ekki hefðbundinn heldur verður hann haldinn í heimahúsi hjá formanni félagsins þann 12. janúar klukkan 20:00. Þetta er tilvalið tækifæri til að koma og kynnast nýju og skemmtilegu fólki og vonandi sjáum við sem flesta 🙂
Nánari upplýsingar er hægt að finna á viðburðinum á Like-síðu KSF: https://www.facebook.com/studentafelagid/