Ný stjórn KSF
Á aðalfundi KSF laugardaginn 5. apríl 2008 var kosin ný stjórn félagsins. Stjórnina skipa:
Þóra Jenny Benónýsdóttir, formaður
Guðlaug Jökulsdóttir, ritari og tengiliður við KSS
Guðmundur Karl Einarsson, gjaldkeri
Arnór Heiðarsson, tónlistarfulltrúi og tengiliður við KSS
Hlín Stefánsdóttir, bænafulltrúi
3 Responses
Glæsilegt, til hamingju með þetta öll sömul.
Takk fyrir það 🙂
Takk fyrir 🙂