Poppmessa og miðnæturguðsþjónustu á Menningarnótt
Á Menningarnótt verður haldin miðnæturguðsþjónusta í Dómkirkjunni í Reykjavík. Guðsþjónustan er samvinnuverkefni Dómkirkjunnar og Keflavíkurkirkju. Hún hefst kl. 23:45.
Einnig er vert að vekja athygli á að KSS ásamt fleirum stendur fyrir poppmessu á Ingólfstorgi og hefst hún kl. 19:00.
Stjórn KSF hvetur alla KSF-inga til að mæta á Ingólfstorg og svo í miðnæturguðsþjónustuna á eftir 🙂
Nánari upplýsingar má finna á www.menningarnott.is.