Annálsfundur NOSA
Í kvöld er á dagskrá annálsfundur NOSA mótsins. Fundurinn er í umsjón NOSA nefndarinnar og þar ætlum við að segja frá mótinu, sýna myndir, rifja upp skemmtileg atvik og hlusta á Guðna Má. Hvort dönskukunnátta verður rifjuð upp skal ósagt látið
Fundurinn verður í Langholtskirkju og hefst kl. 20:30. Það er möst fyrir alla sem voru á mótinu að mæta og líka fyrir alla sem voru ekki þar. Það eru nefnilega fréttir að berast um mótið að ári…
See yah