Alþjóðlegur bænadagur IFES
7-8. nóvember stendur IFES (The International Fellowship of Evangelical Students) fyrir alþjóðlegum bænadegi stúdenta. Stúdentar um allan heim eru hvattir til þess að biðja fyrir Guðs ríki, starfi IFES, starfi KSF og hvert fyrir öðru. KSF hvetur alla stúdenta til þess að taka þátt.
Nánari upplýsingar er að finna á www.ifesworld.org/oneday.