Á morgun, þriðjudaginn 10. apríl, ætlum við KSF-ingar að hittast á Klambratúni og gera eitthvað skemmtilegt saman. Hugmyndin er að hittast klukkan 21:00 hjá Kjarvalsstöðum og fara í frisbí og brennó og fleira. Þið megið endilega mæta með bolta og þess háttar.