Síðasti KSF fundur vetrarins – LASERTAG
Á morgun verður síðasti KSF fundur vetrarins! Af því tilefni ætlum við að hittast fyrir utan Lindakirkju klukkan 19:45 og taka smá upphitun fyrir lasertag, við ætlum að spila tvo leiki og verðið er 1700kr á mann.
Endilega gerið attending á facebook ef þið ætlið að mæta svo við vitum ca hvað margir verða með 🙂