Kynningarfundur KSF
Næstkomandi fimmtudagskvöld, 27.september kl. 20:30 verður haldinn kynningarfundur í KSF!
Fundurinn verður með hefðbundnu sniði þar sem við fáum að heyra orð&bæn frá félagsmanni, ræðu, sem að þessu sinni verður frá Lauru Scheving Thorsteinsdóttur, og góða tónlist sem Hilmar Einarsson mun stjórna.
Fyrir fundinn, eða klukkan 20:15, verður bænastund í kirkjunni.
Eftir fundinn verður hægt að gæða sér á veitingum á kirkjuloftinu í boði stjórnarinnar 🙂
Við í stjórninni hlökkum mikið til!
Fáið vini ykkar endilega til þess að kíkja á fundinn! 😉
Þangað til … hafið það sem allra best!!