Áramótagleði KSF
Stjórn KSF óskar þér gleðilegs árs og þakkar fyrir samfylgdina á líðandi ári.
Áramótagleði KSF verður, venju samkvæmt, haldin á nýársnótt. Við ætlum að hittast heima hjá Guðmundi Karli, Furugrund 46 í Kópavogi og fagna nýju ári saman. Húsið opnar kl. 01:30 eftir miðnætti. Veitingar verða í boði KSF.
Við hvetjum alla KSF-inga nær og fjær til þess að kíkja við og gleðjast saman í upphafi nýs árs 🙂