KSF-fundur

KSF-fundur

22. January 2014 Fréttir 0

Á fimmtudaginn verður KSF-fundur að venju. Fundurinn er haldinn á kirkjulofti Dómkirkjunnar og hefst klukkan 20:30. Ræðurmaður að þessu sinni verður Birgir, prestur í Hallgrímskirkju.
Við hlökkum til að sjá ykkur! 🙂