KSF fundur 29. janúar
Fundur er á sínum stað í Dómkirkjunni kl. 20.30. Bænastund er fyrir fundinn og byrjar kl. 20.15. Simon Turner og Jessica Canode frá YWAM (Youth with a mission) koma og segja okkur frá sínu starfi hérna á landi. Verið hjartanlega velkomin/n. =)