KSF fundur 19. nóvember

KSF fundur 19. nóvember

18. November 2015 Fréttir KSF fundir 0
(English below)

Á fimmtudag verður skemmtilegur KSF fundur. Ragnhildur Ásgeirsdóttir kemur og talar til okkar um efnið “Biblían sem næring”. Ragnhildur er framkvæmdastjóri Hins íslenska Biblíufélags og verður áhugavert að heyra það sem hún vill deila með okkur.

Við ætlum að eiga notalega stund saman svo endilega taktu tíma frá og kíktu til okkar.

Fundurinn hefst klukkan 20:30 og verður í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60, 3. hæð.
Gott aðgengi er fyrir alla og lyfta í húsinu.

Ef þú ert á aldrinum 19-30 ára hvetjum við þig til að koma núna á fimmtudaginn. Við hlökkum til að sjá þig!
___________________________________________________
Dear KSF members!
Next Thursday KSF (Christian student society) will host a meeting at 20:30. We will have a great time together! The meetings are held in Háaleitisbraut 58-60, 3rd floor (entrance under the house numbers). The building has an elevator.
The topic for next Thursday meeting is The Bible as a nourishment.

Everyone at the age of 19-30 is welcome.
Looking forward to seeing you!