Vika liðin og senn kominn fundur

Vika liðin og senn kominn fundur

2. December 2015 Fréttir KSF fundir 0
(English below)

Á morgun, fimmtudag, er KSF fundur loksins! Hann verður ekki af verri endanum þar sem uppáhalds skólapresturinn okkar ætlar að koma og tala til okkar um að hræðast ei og óttast.

Hvetjum ykkur að gefa ykkur tíma og kíkja á ljúfan fund í góðra vinahópi. Við ætlum að syngja saman, hlægja dálítið, hlusta á áhugaverða hugleiðingu, biðja saman, jafnvel búa til snjókarl og eiga fyrst og fremst gott samfélag saman!

Fundurinn hefst klukkan 20:30 í Kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60, 3. hæð. Gott aðgengi er fyrir alla og lyfta í húsinu.
Endilega skiljið eftir komment hér ef þið eruð föst í snjónum og vantar far.
Ef þú ert á aldrinum 19-30 ára hvetjum við þig að kíkja á okkur, það kostar ekkert og engin skuldbinding.
Verið velkomin!
______________________________________

Dear KSF members!
Next Thursday KSF (Christian student society) will host a meeting at 20:30. We will have a great time together! The meetings are held in Háaleitisbraut 58-60, 3rd floor (entrance under the house numbers). The building has an elevator.

Svenni will speak to us and the topic for tomorrow is: Do not fear.
We will sing, pray, listen and enjoy the company of each other! And who knows, maybe we will make one big snowman!

Leave a comment if you need a ride in all the snow.
Everyone at the age of 19-30 is welcome. See you!