Lofgjörðar og fyrirbænastund
Næst komandi laugardag, þann 10. febrúar munum við vera með lofgjörðar og fyrirbænastund á Háaleitsbrautinni kl 20:30. Í stað ræðumanns verður mikið sungið, boðið upp á fyrirbænir og opnað fyrir vitnisburði.
Hvetjum alla til að mæta.