Íris Kristjánsdóttir talar í KSF
Miðvikudaginn 16. desember mun sr. Íris Kristjánsdóttir mæta á Holtavegi 28 og tala á KSF fundi. Íris er, sem kunnugt er, formaður Kristilegu Skólahreyfingarinnar – KSH og tengist KSF því sterkum böndum. Fundurinn hefst kl. 20:00 og hvetur stjórn KSF sem flesta til að taka sér hlé frá jólaundirbúningnum og kíkja á KSF fund.
Af óviðráðanlegum ástæðum hefst fundurinn kl. 20:30