Júdas
Á KSF fundi í kvöld mun sr. Anna Sigríður Pálsdóttir nýskipaður Dómkirkjuprestur ræða við okkur um Júdas Ískaríot. Þetta er áhugavert efni sem of sjaldan er rætt um.
Svo má ekki gleyma að eftir fundinn verður haldið stórskemmtilegt KUBB mót.
Ekki láta þig vanta.