Vetrarstarf KSF
Hér er yfirlit yfir helstu viðburði á vegum KSF í vetur:
• KSF fundir alla fimmtudaga kl. 21:00 í Dómkirkjunni í Reykjavík.
• Íþróttastarf KSF alla þriðjudaga kl. 22:00 – 22:50 í Valsheimilinu.
• Bænastundir KSF alla mánudaga kl. 12:30-13:00 í kapellu Hí.
• Stúdentamót KSF helgina 14.-16. október í Ölver.
• NOSA mót í Stokkhólmi, Svíþjóð dagana 10. – 13. nóvember.
• Minnum einnig á messur á vegum guðfræðideildarinnar í kapellu HÍ á miðvikudögum kl. 13:30-14:00.