Fundur á Háaleitisbraut í kvöld

Fundur á Háaleitisbraut í kvöld

8. March 2008 Fréttir Viðburðir 0

Í kvöld verður loksins aftur fundur á Háaleitisbraut. Og það ekki fundur af verri endanum. Við fáum í heimsókn Lauru Scheving Thorsteinsson en hún ætlar að fjalla um það að vera kristinn í starfi. Ekki fundur sem þú vilt missa af. Hann hefst að venju kl. 20:30.

Ferðalag:
Í næstu viku er norskur kór að koma í heimsókn til landsins. KSF ætlar að bjóða þeim í skoðunarferð á laugardaginn þar sem farið verður í Hellisheiðarvirkju, Kerið, Gullfoss, Geysi og Þingvelli. KSF-ingum gefst að sjálfsögðu kostur á að fara með og kostar 500 kr í ferðina. Lagt verður af stað kl. 9:30 og brottfararstaður verður auglýstur síðar.
Um kvöldið verður kórinn svo á KSF fundinum þar sem þau munu syngja fyrir okkur og sitthvað fleira.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *