Blog

KSF-fundur

Á fimmtudag verður KSF-fundur í Dómkirkjunni. Fundurinn hefst stundvíslega kl. 20:30. Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson verður ræðumaður kvöldsins.


10. March 2014 0

Aðalfundur KSF

Aðalfundur KSF verður haldinn mánudaginn 7. apríl. Á fundinum verður ný stjórn KSF valin.


10. March 2014 0

KSF tekur þátt í kristniboðsvikunni

Á fimmtudag verður ekki hefðbundinn KSF fundur í Dómkirkjunni heldur ætlum við að taka þátt í kristniboðsvikunni og fara á samkomu á Holtavegi 28 kl. 20:00. Við vonumst til að sjá sem flesta


5. March 2014 0

Árshátíð KSS og KSF

Árshátíð KSS og KSF 2014 verður haldin í Háteigskirkju þann 15. mars! Verðið er 4000 kr. Innifalið er fordrykkur, aðal- og eftirréttur og svo verður eftirpartý Allir að skrá sig sem fyrst á: http://www.kss.is/skraning-a-arshatid/. Munið að taka fram í ,,athugasemd” ef þið eruð grænmetisætur eða eruð með ofnæmi fyrir einhverju.


5. March 2014 0

KSF fundur!

Annað kvöld, fimmtudaginn 27.febrúar, verður að sjálfsögðu KSF fundur! 🙂 Orð og bæn, lofgjörð, ræða frá okkar frábæra skóladjákna, Magneu Sverrisdóttur, samfélag hvert við annað og almenn gleði! 🙂 Ég hlakka til að sjá þig og vini þína! 😉 Verið hjartanlega velkomin!


26. February 2014 0