KSF fundur 30. janúar
Næstkomandi fimmtudag verður ekki hefðbundinn KSF-fundur. Við ætlum að horfa saman á kvikmynd. Horft verður á The Prince of Egypt og segir hún frá Móse og flótta Ísraelslýðs úr Egyptalandi. Við hittumst að venju kl. 20:30 í Dómkirkjunni í Reykjavík, uppi á kirkjuloftinu. Mögulegt verður að kaupa Coke dósir gegn vægu gjaldi