Blog

KSF fundur 30. janúar

Næstkomandi fimmtudag verður ekki hefðbundinn KSF-fundur. Við ætlum að horfa saman á kvikmynd. Horft verður á The Prince of Egypt og segir hún frá Móse og flótta Ísraelslýðs úr Egyptalandi. Við hittumst að venju kl. 20:30 í Dómkirkjunni í Reykjavík, uppi á kirkjuloftinu. Mögulegt verður að kaupa Coke dósir gegn vægu gjaldi


28. January 2014 0

Zumba í íþróttum KSF

Í kvöld verðum við með Zumba í íþróttum KSF. Margir hafa beðið spenntir eftir þessu og gaman að geta haft þetta hjá okkur. Þær Ásta og Kristín Gyða ætla að sjá um þetta. Það er langt liðið síðan þær voru síðast með Zumba og aldrei hefur verið boðið upp á þetta í íþróttum KSF. Þetta…
Read more


28. January 2014 0

KSF-fundur

Á fimmtudaginn verður KSF-fundur að venju. Fundurinn er haldinn á kirkjulofti Dómkirkjunnar og hefst klukkan 20:30. Ræðurmaður að þessu sinni verður Birgir, prestur í Hallgrímskirkju. Við hlökkum til að sjá ykkur! 🙂


22. January 2014 0

Ultimate í íþróttum KSF á morgun

Á morgun, þriðjudag, ætlum við að fara í Ultimate. Byrjum eins og alltaf kl. 22:10 í íþróttasal Verzló. Sjáumst fersk!


20. January 2014 0

Íþróttastarf KSF fer vel af stað!

Íþróttastarf KSF alla þriðjudaga kl 22:10. Ókeypis þátttaka! Engin skráning, engin skuldbinding! Vertu velkomin/n í íþróttastarf KSF!


20. January 2014 0