Blog

Dagskrá á stúdentamóti KSF

Stúdentamót KSF verður helgina 24.26. janúar í Ölveri. Hér gefur að líta dagskrá mótsins. Skráning á ksf@ksf.is, þátttökugjald einungis 6500 kr.-


16. January 2014 0

Fyrsti KSF fundur þessa misseris

Fyrsti KSF fundur þessa misseris verður 9. janúar. Magnea Sverrisdóttir kemur og talar um Hallgrím Pétursson. Fundurinn hefst kl. 20:30 í Dómkirkjunni í Reykjavík.


6. January 2014 0

Stúdentamót KSF

Langþráð bið er á enda, stúdentamót KSF verður haldið helgina 24. -26. janúar í Ölveri. Yfirskrift mótsins verður Hin kristna von. Á mótinu gefst tækifæri til að eiga gott samfélag, taka þátt í lofgjörð og heyra Guðs orð. Nánari dagskrá á mótinu verður auglýst síðar, auk upplýsinga um verð. Skráning á mótið er hjá Gísla,…
Read more


6. January 2014 0

Gleðileg jól!

Stjórn KSF óskar öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári! Við þökkum öllum þeim sem stutt hafa félagið á liðnum árum með gjöfum, þjónustu, mætingu á viðburði og almennri gleði! Guð blessi ykkur og fjölskyldur ykkar. Sjáumst heil á nýju ári! Með jólakveðju, stjórn KSF


26. December 2013 0