Síðasti fundur ársins
Í kvöld var síðasti KSF fundur ársins. Magnea Sverrisdóttir talaði og eftir fund var boðið upp á heitt súkkulaði og heimabakaða snúða með meiru. Starf KSF er þó ekki lokið þetta árið því á sunnudag er hið árlega aðventukaffi félagsins og svo hin árlega Þorláksmessustund KSF og KSS í Friðrikskapellu við Hlíðarenda kl 23:30 mánudaginn…
Read more