Blog

KSF fundur á fimmtudag

Það verður KSF fundur, að venju, annað kvöld klukkan 20:30 á háalofti Dómkirkjunnar í Reykjavík! – orð og bæn – GLS ræða – lofgjörð – samfélag Hlökkum til að sjá þig! 🙂


10. April 2013 0

Aðalfundur KSF

Aðalfundur KSF fer fram á Holtavegi 28 laugardaginn 20.apríl klukkan 13.30. Á fundinum fara fram almenn aðalfundarstörf, kjörin verður ný stjórn, ársskýrsla KSF flutt og farið verður yfir ársreikninginn. Í kjörnefnd þetta árið sitja Lella Erludóttir og Salvar Geir Guðgeirsson. Vonumst til að sjá sem flesta! Minnum einnig á að ársþing KSH verður klukkan 12…
Read more


10. April 2013 0

Íþróttir KSF

Á þriðjudag verða KSF íþróttir og er þetta næstsíðasta skiptið okkar á þessu misseri. Farið verður í Ultimate þar sem það féll niður í síðustu viku. Að venju hefst þetta kl. 22:10 í íþróttahúsi Verzló. Allir velkomnir 🙂


7. April 2013 0

Sameiginleg samkoma

Á morgun, föstudaginn 5. apríl, verður fyrsta af þremur sameiginlegum samkomum sem haldnar verða í apríl. Samkomurnar eru haldnar í tengslum við Hátíð vonar, sem verður í haust (sjá nánar á www.hatidvonar.is). Samkomurnar verða haldnar að Holtavegi 28, húsi KFUM&KFUK og byrja kl. 20.00! Hátíð vonar býður okkur upp á kennslu, sem ber heitið “Kristið…
Read more


4. April 2013 0

Aðalfundur KSF

Eins og auglýst hefur verið á fundum verður aðalfundur KSF laugardaginn 20.apríl klukkan 13.30 á Holtavegi 28. Á fundinum verður farið yfir ársskýrslu, ársreikniga og kosið í nýja stjórn. Endilega takið daginn frá 🙂


4. April 2013 0