Blog

KSF fundur

KSF fundur á uppi á lofti í Dómkirkjunni klukkan 20.30. Að þessu sinni ætlar séra Sigurður Grétar að koma og tala til okkar. Hlökkum til að sjá ykkur.


3. April 2013 0

Íþróttirnar falla niður í dag

Íþróttirnar falla niður í dag. Það er víst páskaleyfi ennþá og Verzló er lokaður. Endilega látið orðið berast. Íþróttirnar hefjast þá í næstu viku.


2. April 2013 0

Árshátíð KSS OG KSF

ATH! Breytt tímasetning! Árshátíðin verður 13.apríl næstkomandi! 😀 Takið kvöldið frá! 🙂 Hægt er að skrá sig hjá mér (Hildi Kjartansdóttur)! Sendið mér message á facebook 😉 Verðið kemur eins fljótt og við getum!    


26. March 2013 0

NOSA 2013

Kæru KSF-ingar nú getur ykkur farið að hlakka til NOSA 2013 í Kaupmannahöfn. 🙂 Skráning fer fram hjá starfsmanni KSH á netfangið: jonomar@kfum.is. http://kfs.dk/NOSA2013 http://www.facebook.com/NordicStudentAlliance                 Stór og flottur hópur KSS- og KSF-inga fór á NOSA í Bergen í fyrra.


23. March 2013 0

Gott bandý að baki.

21 manns mætti í bandý í kvöld og hafði gaman af. Minnum á áhugaverðan fund á fimmtudagskvöld kl 21:30 í Dómkirkjunni.


20. March 2013 0