Blog

KSF fundur

Fimmtudaginn 14.febrúar er KSF fundur í Dómkirkjunni í Reykjavík kl. 20:30. Kristín Sveins ætlar að sjá um lofgjörðina, en að þessu sinni ætlum við að horfa á myndband. Orð og bæn er í höndum Kristbjargar Láru. Hlökkum til að sjá sem flesta 🙂


12. February 2013 0

Hjartaheill

Kæru KSF-ingar! Þessa vikuna (mánudag fram á sunnudag, 11.-17.febrúar) verður merkjasala í gangi á vegum Hjartaheilla, landssamtökum hjartasjúklinga. Merkin eru barmmerki með merki Hjartaheilla og eru seld á 1000 krónur. KSF hefur fengið leyfi til þess að standa við Laugardalslaug og World Class í Laugardalnum og selja merki en sölulaunin renna í starf KSF. Mér…
Read more


11. February 2013 0

Ultimate frisbee

Á þriðjudaginn ætlum við að fara í ultimate frisbee. Það verður gaman að prófa leikinn í nýja salnum, hann er stærri og ætti því að bjóða upp á skemmtilegri spilun. Byrjum kl. 22:10 í íþróttasal Verzló. Sjáumst spræk!


11. February 2013 0

Fótbolti á þriðjudag

Á þriðjudaginn ætlum við að fara í fótbolta. Við byrjum kl. 22:10 í íþróttasal Verzló. Sjáumst


3. February 2013 0

Þegar kristin trú mætir vantrú

Á fimmtudaginn mun Sigurður Pálsson, aka Diddi Páls, koma og vera með ræðu um efnið “Þegar kristin trú mætir vantrú” Fundurinn hefst kl. 20:30 í Dómkirkjunni í Reykjavík, uppi á kirkjuloftinu. Sjáumst


29. January 2013 0