Blog

KSF-fundur

Á fimmtudaginn verður KSF-fundur í Dómkirkjunni. Ragnhildur Ásgeirsdóttir mun koma og tala um “Barnatrú”. Fundurinn hefst kl. 20:30 en fyrir fund verður bænastund, sem hefst kl. 20:15. Við hvetjum alla til að sýna stundvísi 🙂 Á síðasta fundi var prófað að hafa fundinn uppi á kirkjulofti og tókst það vel upp. Fundurinn á fimmtudaginn verður…
Read more


19. September 2012 0

Körfubolti í íþróttum KSF á þriðjudaginn

Íþróttir KSF alla þriðjudaga kl 22:00 í valsheimilinu. ÓKEYPIS þátttaka og engin skráning. Bara að mæta á svæðið. Á þriðjudaginn ætlum við að fara í körfubolta. Við hvetjum sem flesta til að mæta og endilega bjóðið með vinum ykkar. Sjáumst hress og kát 🙂


17. September 2012 0

KSF fundur – vöxtur í trúnni

KSF fundur á fimmtudaginn kl. 20:30 í Dómkirkjunni. Að þessu sinni ætlar Helga Vilborg, kristniboði, að koma og tala við okkur um vöxt í trúnni. Kl. 20:15 höfum við opna bænastund í kirkjunni en eftir hana ætlum við að breyta aðeins til. Við ætlum að fara saman upp á kirkjuloftið og hafa fundinn þar. Eftir…
Read more


12. September 2012 0

Íþróttir á þriðjudögum

Íþróttastarf KSF heldur áfram af miklum krafti. Á þriðjudagskvöld kl 22:00 í Valsheimilinu verður farið í frisbí (Ultimate Frisbee). Allir velkonmir!


10. September 2012 0

Fyrsti fundur vetrarins

Á morgun, fimmtudag, hefjast fundir KSF aftur eftir sumarfrí. Jón Ómar, æskulýðsprestur, kemur og talar um það að vakna úr dvala og tónlistin og orð og bæn verða að sjálfsögðu á sínum stað. Fundurinn byrjar kl 20:30 og er haldinn í Dómkirkjunni í Reykjavík. Bænastund verður 15 mínútum fyrir fundinn eða klukkan 20:15 og hvetjum…
Read more


5. September 2012 0