KSF-fundur
Á fimmtudaginn verður KSF-fundur í Dómkirkjunni. Ragnhildur Ásgeirsdóttir mun koma og tala um “Barnatrú”. Fundurinn hefst kl. 20:30 en fyrir fund verður bænastund, sem hefst kl. 20:15. Við hvetjum alla til að sýna stundvísi 🙂 Á síðasta fundi var prófað að hafa fundinn uppi á kirkjulofti og tókst það vel upp. Fundurinn á fimmtudaginn verður…
Read more