Sumardags-gleði KSF!
Á fimmtudagskvöldið næsta verður EKKI fundur í Dómkirkjunni eins og venjulega! Ástæðan er einföld: Þá er sumardagurinn fyrsti 😉 Við ákváðum að breyta svolítið út af vananum og fara frekar út að borða saman og sameinast svo í heimahúsi og hafa spilakvöld! Hver veit nema einhverjar veitingar verði í boði á spilakvöldinu…! Spennandi…! 😉 Hugmyndin…
Read more