Blog

Aðalfundi KSF lokið

Ný stjórn KSF hefur verið kjörin. Í nýrri stjórn sitja Arna Audunsdottir, Gisli Gudlaugsson, Hildur Kjartansdóttir, Kristbjörg Heiðrún Harðardóttir og Sesselja Kristinsdóttir 🙂 Við óskum þeim til hamingju og Guðs blessunar í þeirra starfi í KSF.


2. April 2012 0

Aðalfundur KSF

Þá er komið að aðalfundi félagsins sem haldinn verður mánudaginn 2. apríl kl 20:00 á Holtavegi 28.  Á fundinum verður kosið í nýja stjórn, árskýrslan lesin og farið yfir fjármálin. Í kjörnefnd sitja þau Gísli Davíð Karlson og Perla Magnúsdóttir, ef þið hafið áhuga á því að bjóða ykkur fram geti þið haft samband við…
Read more


30. March 2012 0

Haraldur Hreinsson talar á KSF fundi

Á morgun, fimmtudaginn 22. mars, verður KSF fundur að venju. Hann Haraldur Hreinsson ætlar að koma og tala til okkar, tólistin verður á sínum stað og auðvitað orð og bæn. Eftir fund ætlum við svo að skella okkur í ísbúð.


21. March 2012 0

Bandý í íþróttum KSF

Að þessu sinni ætlum við að skella okkur í bandý í íþróttunum kl 22:00 í Valsheimilinu í kvöld! Endilega láttu sjá þig 🙂


20. March 2012 0

Biblíuleshópur

Mánudaginn 19.mars ætlum við að hittast á Holtavegi 28 og lesa saman í Biblíunni. Það verður stuð með Guði. Taktu þer smá tíma frá og láttu sjá þig. – Biblían -Nammi – Gos – Góða skapið -Skemmtilega fólkið – og fleira Sjáumst


19. March 2012 0