Blog

KSF fundur í heimahúsi

Næstkomandi fimmtudag verður KSF fundur að venju kl 21:00 en að þessu sinni ætlum við aðeins að breyta út af vananum. Við ætlum að hittast í heimahúsi, heima hjá Sesselju í Laxakvísl 1, og eiga góða stund saman, horfa á eins og eitt video og hafa smá umræður. Hver veit svo nema boðið verði uppá…
Read more


14. March 2012 0

Árshátíð KSS og KSF

Skráning í fullum gangi á netfangið ksf@hi.is


11. March 2012 0

KSF fundur og Kristniboðsvika

Á morgun verður ekki hefðbundinn KSF-fundur heldur fellur fundurinn inn í kristniboðsviku SÍK (www.sik.is). Allir eru velkomnir. Fundurinn fer fram eins og alltaf í Dómkirkjunni og hefst kl. 20:00. ATH. EKKI kl. 21:00!! Ræðumaður kvöldsins verður Skúli Svavarsson. Eftir fundinn verður farið í ísbúð. Vúhú! Fjölmennum á kristniboðssamkomu, sýnum okkur og sjáum aðra. Hlökkum til…
Read more


7. March 2012 0

Vitið þið ekki að líkami ykkar er musteri heilags anda!

Fimmtudaginn 1. mars verður KSF fundur í Dómkirkjunni kl. 21. Petrína Mjöll ætlar að fjalla um efnið: Vitið þið ekki að líkami ykkar er musteri heilags anda! Hilmar Einarsson ætlar að sjá um tónlistina ásamt Jóhönnu Maríu og Elíasi og Hildur Kjartansdóttir ætlar að hefja fundinn með orð og bæn. Eftir fund ætlum við að…
Read more


1. March 2012 0

Vatn dýrmætasta efni í heimi

Af 7 milljörðum jarðarbúa býr 1.1 milljarður við vatnsskort og hefur ekki aðgang að hreinu vatni. 1.8 milljón barna deyja á hverju ári úr niðurgangi vegna óhreins vatns eða 4.900 dauðsföll á dag. Milljónir kvenna nota allt upp í 4 tíma á dag í að sækja vatn. Næstum 50% fólks í þróunarlöndum hefur heilsuvandamál á…
Read more


28. February 2012 0