Blog

Trú í textum U2

Elsku KSF-ingar! Á fimmtudaginn kemur, 23. febrúar kemur Gunnar Jóhannes og fræðir okkur um Trú í textum U2. Ólafur Jón verður með orð og bæn og um tónlistina sjá þau Anna Elísa, Kristín Rut, Elías og Jessica. Eftir fund ætlum við að fara á kaffihúsið okkar góða og gæða okkur á heitu súkkulði eða því…
Read more


22. February 2012 0

Frétt um KSF á student.is

Frétt um KSF á student.is – Ekki bara guðfræðinemar í KSF  


21. February 2012 0

Biblíuleshópur

Hæhæ! Í dag 20. febrúar kl 21:30 ætlum við að hittast á Holtavegi 28 og lesa saman í Biblíunni. Jón Ómar ætlar að koma og vera með okkur. Endilega takið frá smá tíma og látið sjá ykkur. Ekkert er betra en að byrja vikuna á því að lesa smá í Guðs orði. Sjáums! Allir fá…
Read more


20. February 2012 0

Stúdentamót KSF

Stúdentamót KSF verður haldið helgina 2. – 4. mars í Ölver, sumarbúðum KFUM&KFUK. Yfirskrift mótsins er “Kristniboð á 21. öldinni – Nýjar leiðir í boðun”. Gróf dagskrá fyrir mótið: Föstudagur: 19:00 Kvöldmatur 20:30 Stund – Jón Ómar talar Bíó og/eða frjáls tími eftir stund Laugardagur: 11:00-13:00 Lúxus brunch 13:00-16:00 Smiðjur undir stjón Lellu Smiðja 1:…
Read more


19. February 2012 0

KSF fimmtudaginn 16. febrúar

Vegna óviðráðanlegra aðstæðna verður breytt dagskrá í kvöld, fimmtudaginn 16. febrúar. Við munum hittast kl. 21 í Dómkirkjunni og hafa stutta lofgjörðar-og bænastund og skella okkur svo saman í Háskólabíó að sjá kvikmyndina Listamaðurinn (The Artist) kl. 22. Myndin hefur fengið mjög góða dóma og er m.a. talin líkleg til sigurs á næstu Óskarsverðlaunaathöfn. Minnum…
Read more


16. February 2012 0