Blog

KSF fundur á Vetrarhátíð Reykjavíkur

Fimmtudaginn 9. febrúar verður KSF fundur í Dómkirkjunni að vanda kl 21:00. Þessi sérstaki fundur er hluti af Vetrarhátíðar Reykjavíkurborgar og eru allir velkomnir, ungir sem aldnir. Hermann Ingi Ragnarsson mun segja frá þjónustu sinni innan fangelsa og sýna stutt myndband frá starfi Prison Fellowship erlendis. Eftir fund ætlum við að fá okkur ís á…
Read more


8. February 2012 0

Kynningarmyndband KSF vorið 2012

httpv://www.youtube.com/watch?v=IPhqShblD1U


5. February 2012 0

Hvernig getur Guð leyft sársauka?

Fimmtudaginn 2. febrúar verður KSF fundur í Dómkirkjunni kl. 21:00. Umfjöllunarefnið að þessu sinni verður “Hvernig getur Guð leyft sársauka?” Sem dæmi má nefna að Charles Clayton, starfsmaður hjá hjálparsamtökunum World Vision sem m.a. hefur unnið í Jerúsalem, Vesturbakkanum og Gaza, mun deila reynslu sinni með okkur og við fáum tækifæri til að ræða þetta…
Read more


1. February 2012 0

“Að standa upp fyrir trú sína”

Fimmtudaginn 26. janúar verður kynningarfundur KSF í Dómkirkjunni kl. 21:00. Að þessu sinni kemur Halldór Elías Guðmundsson og fjallar um efnið “Að standa upp fyrir trú sína.” Tónlistin verður á sínum stað en að þessu sinni munu nokkrar ungar konur leiða tónlistina. Eftir… fundinn er okkur boðið í heimahús þar sem við munum njóta léttra…
Read more


25. January 2012 0