KSF fundur á Vetrarhátíð Reykjavíkur
Fimmtudaginn 9. febrúar verður KSF fundur í Dómkirkjunni að vanda kl 21:00. Þessi sérstaki fundur er hluti af Vetrarhátíðar Reykjavíkurborgar og eru allir velkomnir, ungir sem aldnir. Hermann Ingi Ragnarsson mun segja frá þjónustu sinni innan fangelsa og sýna stutt myndband frá starfi Prison Fellowship erlendis. Eftir fund ætlum við að fá okkur ís á…
Read more