Guð elskar glaðan gjafara
Fimmtudaginn 19. janúar verður KSF fundur í Dómkirkjunni kl. 21. Að þessu sinni kemur Guðni Már Harðarson, prestur í Lindakirkju, og ræðir um “Guð elskar glaðan gjafara”. Hilmar Einarsson mun leiða tónlistina og eftir fund ætlum að skella okkur á kaffihús þar sem hægt er að spjalla saman og fá sér létta hressingu. Vonumst til…
Read more