Blog

Guð elskar glaðan gjafara

Fimmtudaginn 19. janúar verður KSF fundur í Dómkirkjunni kl. 21. Að þessu sinni kemur Guðni Már Harðarson, prestur í Lindakirkju, og ræðir um “Guð elskar glaðan gjafara”. Hilmar Einarsson mun leiða tónlistina og eftir fund ætlum að skella okkur á kaffihús þar sem hægt er að spjalla saman og fá sér létta hressingu. Vonumst til…
Read more


18. January 2012 0

Íþróttir í Gerplu

Þriðjudaginn 17. janúar byrja íþróttir KSF af fullum krafti eftir jólafrí. Að þessu sinni ætlum við að fara í fimleikasalinn í Gerplu en hann er staðsettur í Kópavegi, rétt hjá Lindakirkju. Við ætlum að byrja stundvíslega kl. 22 og hafa það gaman saman, fara í Tarzanleik …og fleira. Að gefnu tilefni viljum við brýna fyrir…
Read more


17. January 2012 0

Fyrsti KSF fundur ársins 2012

Fimmtudaginn 12. janúar verður fyrsti KSF fundur ársins í Dómkirkjunni kl. 21:00. Elías Bjarnason ætlar að sjá um fundinn og ræða um ýmiss mál er varða framtíð Stúdentafélagsins. Hilmar Einarsson ætlar að sjá um tónlistina ásamt fríðu föruneyti og eftir fundinn mun KSF bjóða upp á heitt kakó og með því upp á kirkjulofti. Hvetjum…
Read more


11. January 2012 0

Gleðilegt nýtt ár

Við óskum ykkur öllum gleðilegs nýs árs og þökkum samfylgdina á því ári sem nú er liðið.


1. January 2012 0

Gleðileg jól

Þorláksmessustund KSF Föstudaginn 23. desember verður haldin Þorláksmessustund KSF og KSS í Friðrikskapellu við Hlíðarenda og hefst stundin kl. 23:30. Þar verða sungnir jólasálmar og hlustað á jólaguðspjallið. Einnig heyrum við stutta jólahugleiðingu og hlýðum á fagra jólatóna. Eftir stundina verður boðið upp á létta hressingu og þá verður einnig hægt að kaupa sér eintak…
Read more


23. December 2011 0