Blog

Biblíustund

KSF-fundur fimmtudaginn 8. desember kl 21:00 í Dómkirkjunni í Reykjavík. En nú aftur verður fundurinn með öðru sniði en venjulega. Við ætlum að hittast upp á háalofti kirkjunnar og lesa saman nokkur vel valin orð úr Biblíunni. Jón Ómar ætlar að vera með okkur og leiða hópinn. Endilega gefið Guði smá stund af ykkar tíma…
Read more


8. December 2011 0

Sund 6. desember

Á þriðjudaginn kl 20:00 verður farið í sund í Laugardalslauginni. Hugmyndin er að slappa af í pottunum og ef vilji er til staðar að fara jafnvel í körfu, blak eða ruðning. Ekki má svo gleyma nýju rennibrautinni sem er líka mikið stuð!!! 😉 Stakt gjald í sund er 450 kr en einnig hægt að kaupa…
Read more


5. December 2011 0

Bænastund

Bænastundu á morgun, mánudag í kapellu HÍ kl 12:30. Öllum velkomið að líta við.Bænastundu á morgun, mánudag í kapellu HÍ kl 12:30. Öllum velkomið að líta við.


4. December 2011 0

Nýjar myndir komnar inn á vefinn

Nýjar myndir frá íþróttastarfinu komnar inn undir “Myndir” og “Haust 2011”. Nýjar myndir frá íþróttastarfinu komnar inn undir “Myndir” og “Haust 2011”.


1. December 2011 0

Bænafundur

Fimmtudaginn 1. desember nk. verður KSF fundur í Dómkirkjunni kl. 21:00. Að þessu sinni verður fundurinn með öðru sniði en áður þar sem aðaláherslan verður á bænina og ýmsar skemmtilegar leiðir til að nálgast Guð. Eftir fundinn verður hægt að fá sér heitt kakó og piparkökur á kirkjuloftinu. Við hvetjum alla til að gefa sér…
Read more


30. November 2011 0