Biblíustund
KSF-fundur fimmtudaginn 8. desember kl 21:00 í Dómkirkjunni í Reykjavík. En nú aftur verður fundurinn með öðru sniði en venjulega. Við ætlum að hittast upp á háalofti kirkjunnar og lesa saman nokkur vel valin orð úr Biblíunni. Jón Ómar ætlar að vera með okkur og leiða hópinn. Endilega gefið Guði smá stund af ykkar tíma…
Read more