Blog

Íþróttastarf KSF – Boot Camp

KSF hefur í vetur haldið íþróttaviðburði í Valsheimilinu alla þriðjudaga kl 22:00 – 22:50. Núna er komið að síðasta skiptinu fyrir áramót í Valsheimilinu en Arnar Ragnarsson ætlar að enda þetta með að hafa BOOT CAMP fyrir viðstadd. Að sögn Arnars þarf enginn að vera smeykur við að mæta þar sem aðalatrið kvöldisns er að…
Read more


29. November 2011 0

Nýjar myndir komnar inn á vefinn

Nýjar myndir komnar inn á vefinn undir flipanum “MYNDIR”.


25. November 2011 0

KSF fundur 24. nóvember

KSF fundur fimmtudaginn 24. nóvember kl 21:00 í Dómkirkjunni í Reykjavík. Að þessu sinni kemur Halldór Elías Guðmundsson, Elli eins og hann er oft kallaður, og talar um “Kynin frammi fyrir Guði og mönnum”. Stelpurnar Kristín Rut, Kristín Sveinsdóttir, Anna Bergljót, Hafdís Maria og Þóra Björg munu sjá um tónlistina og Perla verður með orð…
Read more


22. November 2011 0

Dans í íþróttastarfi KSF

KSF heldur íþróttaviðburði í Valsheimilinu alla þriðjudaga kl 22:00 – 22:50. ÓKEYPIS þátttaka og engin skráning. Bara að mæta á svæðið. Að þessu sinni verður danskennsla í boði Þóru Bjargar! Hún Þóra mun einnig sjá um að velja einhverja tónlist við hæfi. Ekki missa af þessu! English version: KSF Sports on Tuesdays in Valsheimilinu at…
Read more


21. November 2011 0

Halldór Elías Guðmundsson og Girl power

Við í stjórn KSF viljum vekja athygli á því að á KSF fundinum á fimmtudaginn 24. nóvember kemur Halldór Elías Guðmundsson, Elli eins og hann er oft kallaður, og talar um “Kynin frammi fyrir Guði og mönnum”. Það verður girl power tónlist en stelpurnar Kristín Rut, Kristín Sveinsdóttir, Anna Bergljót, Hafdís Maria og Þóra Björg…
Read more


21. November 2011 0