Íþróttastarf KSF – Boot Camp
KSF hefur í vetur haldið íþróttaviðburði í Valsheimilinu alla þriðjudaga kl 22:00 – 22:50. Núna er komið að síðasta skiptinu fyrir áramót í Valsheimilinu en Arnar Ragnarsson ætlar að enda þetta með að hafa BOOT CAMP fyrir viðstadd. Að sögn Arnars þarf enginn að vera smeykur við að mæta þar sem aðalatrið kvöldisns er að…
Read more