Blog

Galafundur KSS

KSF-ingum er boðið á galafund KSS (Kristileg skólasamtök) sem haldinn er á laugardaginn kl 20:30 í húsi KFUM og KFUK. Á þessum fundum koma allir dressaðir upp í sínu allra fínasta og svo er dansað eftir fund. Ragnar Schram kemur og talar og hljómsveit KSS verður á staðnum. Fyrir meiri upplýsingar skoðaðu síðu KSS: www.kss.is…
Read more


18. November 2011 0

KSF fundur 17. nóvember

Á fimmtudaginn verður KSF fundur og að þessu sinni ætlar Guðmundur Karl að koma og tala um Mörtu, Maríu og Lasarus. Kristbjörg Lára verður með orð og bæn og að sjálfsögðu verður tónlistin á sínum stað. Eftir fund ætlum við svo að skunda út í ísbúð saman 🙂 KSF meeting on Thursday on 21:00. Guðmundur…
Read more


16. November 2011 0

NOSA 2011 í Stokkhólmi dagana 10 – 13 nóv.

Sjá fleiri myndir hér á vef KSF undir: myndir, NOSA 2011


15. November 2011 0

Íþróttastarf KSF þriðjudaginn 15. nóvember

KSF heldur íþróttaviðburði í Valsheimilinu alla þriðjudaga kl 22:00 – 22:50. ÓKEYPIS þátttaka og engin skráning. Bara að mæta á svæðið. Að þessu sinni verður farið í FÓTBOLTA! Á meðan leik stendur verður tónlist spiluð til að halda uppi fjörinu. English version: KSF Sports on Tuesdays in Valsheimilinu at 22:00 – 22:50. It’s free and…
Read more


14. November 2011 0

KSF fundur 10. nóvember

Fundur á fimmtudaginn klukkan 21.00 Hilmar E. ætlar að sjá um tónlistina og Guðlaugur Gunnarsson kemur í heimsókn til okkar og ætlar að tala um djöfulinn, satan og andaverur vonskunnar. Áhugavert efni og ég hvet alla til að mæta! Eftir fund munum við gera eitthvað sniðugt, auglýsi það um leið og það hefur verið ákveðið.…
Read more


9. November 2011 0