Frisbí í íþróttastarfinu
Það var hörkustuð í íþróttunum í gær. Frisbí í fyrsta skiptið undir stjórn Gísla og Arnars. Sjá fleiri myndir undir ýmsar myndir haustið 2011.
Það var hörkustuð í íþróttunum í gær. Frisbí í fyrsta skiptið undir stjórn Gísla og Arnars. Sjá fleiri myndir undir ýmsar myndir haustið 2011.
KSF heldur íþróttaviðburði í Valsheimilinu alla þriðjudaga kl 22:00 – 22:50. ÓKEYPIS þátttaka og engin skráning. Bara að mæta á svæðið. Að þessu sinni verður farið í BRENNÓ og FRISBÍ! Á meðan leik stendur verður tónlist spiluð til að halda uppi fjörinu. English version: KSF Sports on Tuesdays in Valsheimilinu at 22:00 – 22:50. It’s…
Read more
Á morgun, mánudaginn 7. nóvember, verður bænastund í kapellunni í HÍ kl. 12:30. Allir eru hjartanlega velkomnir! Við vekjum einnig athygli að það eru komnar nýjar myndir inn á vefinn fyrir áhugasama.
Laugardaginn 5. nóvember verður orrusta í Vatnaskógi. Orustuvöllurinn í íþróttahúsinu verður settur upp með hoppuköstulum og fleira og Arnar íþróttaálfur, ég meina fulltrúi, mun útskýra leikinn. Að orustunni í íþróttahúsinu lokinni verður stutt helgistund í umsjá Arnars. Fyrir orrustuna var hugmynd að borða saman en grillin verða heit þannig að endilega komið með eitthvað gott…
Read more
Fimmtudaginn 3. nóvember verður KSF fundur í Dómkirkjunni í Reykjavík kl. 21:00. sr. Sigrún Óskarsdóttir mun vera með hugleiðingu og Elías, Kristjana og Jóhanna sjá um tónlist. Eftir fundinn ætlum við að skella okkur á Hressingarskálann og fá okkur heitt súkkulaði eða eitthvað annað gúmmelaði. Þess má geta að nemendur við Háskóla Íslands fá 15%…
Read more